27.04.2019 - 20:19

Nżr framkvęmdastjóri Melrakkaseturs

Sæmundur Ámundason frá Siglufirði sem kemur til starfa í maí sem næsti framkvæmdastjóri Melrakkaseturs Íslands.


Sæmundur er viðskiptafræðingur að mennt, með áherslu á ferða- og markaðsmál auk meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum og leiðtogafærni. Hann hefur mikla reynslu í rekstri og aðkomu ferðamálaverkefna og viðburða heima á Siglufirði. Við bjóðum Sæmund velkominn en hann mun starfa með Midge, fráfarandi framkvæmdastjóra, fyrstu vikurnar.


 

...
Meira
22.10.2018 - 11:10

Melrakkasetur Ķslands

Hvar erum við?

 
« 1 af 2 »

Melrakkasetur Íslands er til húsa í Eyrardalsbænum í Súðavík, mitt á milli gömlu og nýju byggðarinnar.

Póstfang: 
Melrakkasetur Íslands efh
Eyrardal - 420 Súðavík
Ísland, IS-420

Símanúmer:
+ 354 456 4922

Sķša 1
Vefumsjón