07.10.2019 - 09:18

Aalfundarbo

 Til hluthafa

 

Aðalfundur Melrakkaseturs Íslands ehf. fyrir starfsárið 2018

verður haldinn laugardaginn 19. oktober 2019

 

klukkan 17:00 í húsnæði félagsins í Eyrardal, Súðavík.

 

 

Dagskrá fundarins verður í samræmi við 11. gr. samþykkta félagsins:

 

  1. Setning aðalfundarins
  2. Kosning fundarstjóra og ritara
  3. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
  4. Lagður fram ársreikningur félagsins fyrir árið 2018 til umræðu og afgreiðslu
  5. Meðferð hagnaðar eða taps félagsins á reikningsárinu. (Óheimilt er að ákveða arð til eigenda félagsins).
  6. Kosning fimm manna stjórnar
  7. Kosning eins varamanns í stjórn
  8. Kosning skoðunarmanna
  9. Tekin ákvörðun um þóknun stjórnarmanna og varamanna
  10. Önnur mál sem löglega eru upp borin

 

 

Súðavík, 1 október 2019

                                                                                              

f.h. Stjórnar

Ester Rut Unnsteinsdóttir, formaður

 

___________________________________________________

 

 

 

Stjórn Melrakkaseturs Íslands ehf. er þannig skipuð:

Elsa Borgarsdóttir

Ester Rut Unnsteinsdóttir

Kristján Andri Guðjónsson

Steinn Kjartansson

Örn Elías Guðmundsson

Netfang stjórnar: stjorn@melrakki.is

 

Framkvæmdastjóri: Sæmundur Ámundason, (áður Stephen Midgley): melrakki@melrakki.is

S
koðunarmenn reikninga: Daníel Jakobsson, Elías Oddsson
Endurskoðun: EndVest

27.04.2019 - 20:19

Nr framkvmdastjri Melrakkaseturs

Sæmundur Ámundason frá Siglufirði sem kemur til starfa í maí sem næsti framkvæmdastjóri Melrakkaseturs Íslands.


Sæmundur er viðskiptafræðingur að mennt, með áherslu á ferða- og markaðsmál auk meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum og leiðtogafærni. Hann hefur mikla reynslu í rekstri og aðkomu ferðamálaverkefna og viðburða heima á Siglufirði. Við bjóðum Sæmund velkominn en hann mun starfa með Midge, fráfarandi framkvæmdastjóra, fyrstu vikurnar.


 

...
Meira
Sa 1
Vefumsjn