15.04.2015 - 09:53

Sumarstrf 2015

Sumarstörf

Hjá Melrakkasetrinu er tvö sumarstörf laus til umsóknar.

Starfslýsing: Þjónustustörf í kaffihúsi

Vinna í eldhúsi kaffihúsins

Leiðsögn um melrakkasýninguna

Upplýsingagjöf til ferðamanna

Þrif og annað tilfallandi sem tengist starfsemi Melrakkasetursins

Leitað er að reglusömum, stundvísum og samvinnuþýðum einstaklingum með góða þjónustulund. Þurfa að hafa gott vald á íslensku og ensku/þýsku og hafa náð 18 ára aldri.

Umsóknir sendist á póstfangið melrakki@melrakki.is fyrir 29. apríl. Nánari upplýsingar gefa Midge í síma 4564922.

Merlrakkasetur Íslands

08.12.2014 - 14:04

Jlin Savk - #jolinisudavik

Sa 1
Vefumsjn