01.03.2010 - 12:03

Villt dr a ffu

þátttakendur í verkefninu eru jafnframt meðlimir Vestfjarðaklasa Íslands í norðurslóðaverkefninu The Wild North og er styrkt af NORA. Þátttökulöndin eru Færeyjar, Grænland, Noregur og Ísland. Rannsóknir okkar og vöruþróun, þar sem melrakkinn og annað dýralíf á Vestfjörðum er gert að auðlind í ferðaþjónustu á sjálfbæran hátt, fellur vel að hlutverki okkar í The Wild North. Hefur Vestfjarðaklasinn óskað eftir því að einn árlegu vinnu- og námskeiðsfunda TWN verði haldinn á Ísafirði. Sá fundur og námskeið yrði opinn öllum áhugasöm og gæti orðið mikilvægt innlegg í ferðaþjónustumálum í fjórðunginum.

Vefumsjn