07.07.2016 - 12:03

Krufningar

Páll Hersteinsson og Ester Rut Unnsteinsdóttir viđ vinnu sína
Páll Hersteinsson og Ester Rut Unnsteinsdóttir viđ vinnu sína
Melrakkasetur Íslands og Náttúrustofa Vestfjarða eru í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands um söfnun refahræja til krufninga og rannsókna. Umsjón með verkefninu er í höndum Náttúrufræðistofnunar en Náttúrustofa Vestfjarða hefur haft frystikistu í Bolungarvík þar sem veiðimenn geta skilað inn hræjum. Þeir bræður Guðmundur og Ragnar heitinn Jakobssynir hafa góðfúslega lánað aðstöðu til krufninga í Bolungarvík. 
Vefumsjón