01.03.2010 - 11:54

Handverk

Gestabók frá Betu leđursmiđ
Gestabók frá Betu leđursmiđ
Melrakkasetrið hvetur til handverks framleiðslu með tilvísun í villt dýr, Vestfirði og tengt málefni.
Áhgugi er fyrir allskonar hlutum og handverki sem hægt er að selja ferðamönnum og til ýmissa nytja, úr allskonar efni og af ýmsum stærðum og gerðum.
Við höfum áhuga á að taka í umboðssölu ýmsan varning sem helst ekki hefur sést hér til sölu áður, en einnig hefðbundna muni svo sem prjónels, trévörur og fleira...
 
Vefumsjón