Innskrįning

01.06.2020 - 11:55

Melrakkasetur Ķslands er opiš / The Arctic Fox Centre is open

Melrakkasetur Íslands á Súðavík hefur opnað aftur eftir þetta skrýtna vor sem við höfum öll upplifað en við komum tvíefld til baka.

Starfssemin hefur haldið áfram þrátt fyrir að við höfum ekki haft opið fyrir gesti en núna er tækifærið að fræðast um heimskautarefinn og heilsa uppá hann Móra okkar.

Við höfum einnig enduropnað litla kaffihúsið okkar og munum bjóða uppá kaffi og með því.

Vonumst til að sjá ykkur í sumar

The Arctic Fox Centre in Súðavík has opened for the summer after this strange spring we all went through together.

Our operations has continued even though we couldn´t recieve visitors but now is the perfect time to learn about the Arctic Fox and say hi to our Fox ambassador, Móri.

We have also reopened our small coffee house and will offer coffee and some small cakes.

Hope to see you all this summer.
05.06.2020 - 11:39

Ašalfundur Melrakkaseturs Ķslands veršur haldinn Laugardaginn 20. Jśnķ 2020 kl. 17.00

Aðalfundarboð

 

  

Kæri hluthafi

 

 

Aðalfundur Melrakkaseturs Íslands ehf. fyrir starfsárið 2019

verður haldinn laugardaginn 20. júní 2020

 

klukkan 17:00 í húsnæði félagsins í Eyrardal, Súðavík.

 

 

 Dagskrá fundarins verður í samræmi við 11. gr. samþykkta félagsins:

 

  1. Setning aðalfundarins
  2. Kosning fundarstjóra og ritara
  3. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
  4. Lagður fram ársreikningur félagsins fyrir árið 2019 til umræðu og afgreiðslu
  5. Meðferð hagnaðar eða taps félagsins á reikningsárinu. (Óheimilt er að ákveða arð til eigenda félagsins).
  6. Kosning fimm manna stjórnar
  7. Kosning eins varamanns í stjórn
  8. Kosning skoðunarmanna
  9. Tekin ákvörðun um þóknun stjórnarmanna og varamanna
  10. Önnur mál sem löglega eru upp borin

 

 

Súðavík, 4. júní 2020

                                                                                              

f.h. Stjórnar

Ester Rut Unnsteinsdóttir, formaður

 

Sķša 1
Vefumsjón