06.01.2012 - 11:57
Minningarsjóður Páls Hersteinssonar
Kollegar Páls og vinir í norður Noregi söfnuðu dágóðri upphæð sem þau hafa ánafnað
Melrakkasetrinu í minningu Páls. Við erum stolt og þakklát fyrir
framlagið og munum gera okkar besta til að halda uppi nafni og starfi Páls með
rannsóknum á melrakkanum á Íslandi.
Fjárhæðin, sem norsku
vísindamennirnir söfnuðu, hefur verið færð inn á sérstakan reikning sem
stofnaður hefur verið. Hugmyndin er að stofna sjóð í nafni Páls, sem opin
verður fyrir framlögum. Markmið sjóðsins verður að styðja við áframhaldandi
rannsóknir á tófunni og efla alþjóðlegt samstarf á vettvangi tófurannsókna. Þeir
sem leggja fé inn á reikninginn og vilja fá staðfestingu eða láta nafns síns
getið eru beðnir um að senda tölvupóst til melrakki[@]melrakki.is
...
Meira
Melrakkasetrinu í minningu Páls. Við erum stolt og þakklát fyrir
framlagið og munum gera okkar besta til að halda uppi nafni og starfi Páls með
rannsóknum á melrakkanum á Íslandi.
Fjárhæðin, sem norsku
vísindamennirnir söfnuðu, hefur verið færð inn á sérstakan reikning sem
stofnaður hefur verið. Hugmyndin er að stofna sjóð í nafni Páls, sem opin
verður fyrir framlögum. Markmið sjóðsins verður að styðja við áframhaldandi
rannsóknir á tófunni og efla alþjóðlegt samstarf á vettvangi tófurannsókna. Þeir
sem leggja fé inn á reikninginn og vilja fá staðfestingu eða láta nafns síns
getið eru beðnir um að senda tölvupóst til melrakki[@]melrakki.is
...
Meira