08.03.2019 - 13:59

Nir starfsmenn

Mynd: Phil Garcia
Mynd: Phil Garcia

Stephen Midgley, eða Midge eins og við köllum hann, hættir störfum í vor og nú auglýsum við eftir öðrum aðila í hans stað.
Midge hefur verið hjá okkur frá 2013 og ætlar nú að snúa sér að öðrum verkefnum. Nýr starfsmaður mun vonandi geta hafið störf fljótlega til að geta sett sig inn í starfið áður en Midge fer annað.

Auglýsinguna má sjá hér 
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ester Rut Unnsteinsdóttir, formaður stjórnar, í síma 8628219.
 
Sölvi Guðjónsson hefur verið ráðinn sem vaktstjóri í Melrakkasetrinu. Sölvi starfaði í Melrakkasetrinu síðastliðið sumar en hann er fæddur og uppalinn í Súðavík og ættaður úr Eyrardalsbænum í beinan karllegg. Sölvi hefur hafið störf og tekur á móti gestum á opnunartíma setursins eða samkvæmt samkomulagi í vetur. Þeir sem vilja koma í heimsókn er bent á að hringja í síma 4564922 eða senda póst á melrakki@melrakki.is

Sérstakir viðburðir eru auglýstir á Facebook síðu Melrakkasetursins.22.10.2018 - 11:10

Melrakkasetur slands

Hvar erum við?

 
« 1 af 2 »

Melrakkasetur Íslands er til húsa í Eyrardalsbænum í Súðavík, mitt á milli gömlu og nýju byggðarinnar.

Póstfang: 
Melrakkasetur Íslands efh
Eyrardal - 420 Súðavík
Ísland, IS-420

Símanúmer:
+ 354 456 4922

Vefumsjn