22.10.2018 - 11:10

Melrakkasetur Íslands

Hvar erum við?

 
« 1 af 2 »

Melrakkasetur Íslands er til húsa í Eyrardalsbænum í Súðavík, mitt á milli gömlu og nýju byggðarinnar.

Póstfang: 
Melrakkasetur Íslands efh
Eyrardal - 420 Súðavík
Ísland, IS-420

Símanúmer:
+ 354 456 4922

06.06.2018 - 15:22

Ađalfundur

 

 

 

Aðalfundur Melrakkaseturs Íslands ehf. verður haldinn laugardaginn

16. júni 2018 klukkan 19:30 í húsnæði félagsins í Eyrardal, Súðavík.

 

 

 

Dagskrá fundarins verður í samræmi við 11. gr. samþykkta félagsins:

 

1.      Setning aðalfundarins

2.      Kosning fundarstjóra og ritara

3.      Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár

4.      Lagður fram ársreikningur félagsins fyrir árið 2017 til umræðu og afgreiðslu

5.      Meðferð hagnaðar eða taps félagsins á reikningsárinu. (Óheimilt er að ákveða arð til eigenda félagsins).

6.      Kosning fimm manna stjórnar

7.      Kosning eins varamanns í stjórn

8.      Kosning skoðunarmenn

9.      Tekin ákvörðun um þóknun stjórnarmanna og varamanna

10.    Önnur mál sem löglega eru upp borin

 

 

 

 

Súðavík, 01. júni 2018

                                                                                              

 

 

Stjórn Melrakkaseturs Íslands ehf.

Vefumsjón