23.12.2019 - 13:29

Gleileg Jl / Merry Christmas

Við óskum ykkur Gleðilegra Jóla og farsældar á komandi ári.
Kærar þakkir fyrir samskiptin á árinu sem er að líða.
Sjáumst hress á nýju ári.

Melrakkasetur Íslands

We wish you a Merry Christmas and a Happy New Year.
We look forward to seeing you in 2020.

Arctic Fox Centre

22.10.2019 - 14:11

N stjrn tekin til starfa

Laugardaginn 19.10 síðastliðinn var aðalfundur Melrakkasetur Íslands fyrir árið 2018 haldinn á setrinu í Eyrardal.

Á fundinum var kosin ný stjórn félagsins og inn í stjórnina komu þær Anna Lind og Elín Birna sem aðalmenn ásamt Braga Þór sem kom inn sem varamaður.  Úr stjórn gengu þau Elsa Borgarsdóttir og Steinn Ingi Kjartansson sem aðalmenn og Pétur Markan sem varamaður.  

Viljum við koma á framfæri einlægu þakklæti til þeirra fyrir það mikla og óeigingjarna starf sem þau hafa ynnt af hendi.

Fyrir hönd Melrakkaseturs Íslands,

Sæmundur Ámundason
Framkvæmdastjóri
Vefumsjn