20.01.2008 - 21:36

1. stjórnarfundur

Fyrsti fundur stjórnar Melrakkasetursins var haldinn í Súðavík 18. janúar 2008

 

mættir voru allir úr aðalstjórn og var dagskrá fundarins eftirfarandi:

1. Stjórn skiptir með sér verkum

2. Stofnendur og innborgað hlutafé

3. Umsóknir félagsins um styrki

4. Bókhald félagsins

5. Gerð heimasíðu fyrir félagið

6. Útseld verkefni

7. Áætlun fyrir árið 2008

8. Önnur mál

 

 

13.12.2007 - 20:29

Styrkur frá Ţjóđhátíđarsjóđi

Melrakkasetur Íslands fékk styrk frá Þjóhátíðarsjóði, að upphæð 300.000,- til að fla gagna og minja fyrir sýningu helgaðri íslensku tófunni í gamla bæjarhúsinu í Eyrardal í Súðavík.
Vefumsjón