13.03.2008 - 20:47

Bjarmaland

Félag refa og minkaveiðimanna er ekki alveg glænýr félagsskapur manna sem hafa atvinnu af veiðum á Íslandi. Melrakkar hafa sett sig í samband við félagið sem hefur fjölmarga félaga á skrá. Vonumst við til að eiga góð samskipti við félagið og að einhverjir "gamlir refir" í þeim hópi eigi eitthvað í handraðanum sem hægt væri að sýna eða segja frá á Melrakkasetrinu.

 

13.02.2008 - 20:39

Refaskoun jl

Melrakkasetur Íslands hefur samið við 4-stop.tours um leiðsögn í ferð til Hornstranda í júlí til að ljósmynda refi í náttúrulegu umhverfi sínu. Ferðin er ætluð til náttúruljósmyndunar og sjá melrakkar um að sýna refi og yrðlinga á grenjum á Hornströndum og fræða eilítið um dýrin í leiðinni

 

heimasíða ferðaskrifstofunnar er http://www.f-stoptours.com/bio.htm

 

Vefumsjn