05.11.2008 - 11:11

Fox tour next summer / refafer sumar

Ferðaskrifstofan F-stop tours hefur skipulagt ferð næsta sumar þar sem notast verður við leiðsögn á vegum Melrakkaseturs Íslands. Ferðin er í byrjun júlí og tekur 4 daga - gisting er í Faktors húsi á Ísafirði og Hornbjargsvita á Hornströndum. Megin viðfangsefni ferðarinnar eru refirnir á Hornströndum en þar eru einnig nokkur af stærstu fuglabjörgum landsins og verður hægt að skoða og ljósmynda bjargfugla, refi og stórkostlegt landslag svæðisins.

From the web page:
Starting July 1st, our tour takes us by a 40-minute domestic Air Iceland flight from Reykjavík, north to the town of Ísafjörður. With 4,000 residents, it is the largest community in the West Fjords . We have time to roam the town's historical section, enjoy the numerous classic buildings and watch the bustling harbour activities. Our first night's stay is in a cozy local guesthouse and the historic Faktors House. The next morning, we leave by boat for the Hornbjarg area, one of Iceland's most prolific bird cliffs. After the 2-2.5 hr. trip, we arrive just below the Arctic Circle, where foxes and birds have co-existed long before man appeared.

further information here

16.10.2008 - 14:02

Hsi Eyrardal

Svona leit etta t  fyrstu
Svona leit etta t fyrstu
« 1 af 4 »
Það er alveg magnað að sjá húsið sem mun hýsa Melrakkasetrið hefur tekið miklum stakkaskiptum frá því okkur var sýnt það fyrst sumarið 2005.
Magnús Alfreðsson smiður á Ísafirði hefur haldið utan um uppbyggingu og endurgerð hússins og er alveg ljóst að þarna er listasmiður á ferð.
Við fengum leyfi til að birta myndir af síðunni hans: Trésmiður ehf þar sem hann hefur myndir af húsinu frá því byrjað var á endurbyggingunni og til dagsins í dag.
Við hlökkum til að sjá Eyrardalsbæinn fullkláraðan og vonumst til að það verði sem allra allra fyrst.
Takið eftir fallegu hleðslunni undir húsinu - þetta handbragð er ekki á allra færi enda eitt af sérsviðum Magnúsar smiðs.
Vefumsjn