15.12.2008 - 21:05

Wild North

The Wild North (Hið villta norður) er alþjóðlegt samstarfsverkefni um sjálfbæra þróun náttúrulífsferðamennsku (e. wild life tourism).
Melrakkasetur Íslands varð nýlega þátttakandi í Wild North en
hlutverk og áætlanir setursins falla að öllu leyti undir markmið Wild
North - þ.e. að blanda saman rannsóknum og ferðamennsku með villt
dýralíf að leiðarlósi.
Með sjálfbærri nýtingu þeirrar auðlindar sem felst í að sýna
ferðamönnum villt dýr í náttúrulegu umhverfi, fæst hámarks nýting án
þess að gengið sé á auðlindina. Með þetta markmið í huga ætlar
Melrakkasetur Íslands
að taka fullan þátt í því þróunarstarfi sem þátttaka Wild North felur í
sér....
Meira
05.11.2008 - 11:11

Fox tour next summer / refafer sumar

Ferðaskrifstofan F-stop tours hefur skipulagt ferð næsta sumar þar sem notast verður við leiðsögn á vegum Melrakkaseturs Íslands. Ferðin er í byrjun júlí og tekur 4 daga - gisting er í Faktors húsi á Ísafirði og Hornbjargsvita á Hornströndum. Megin viðfangsefni ferðarinnar eru refirnir á Hornströndum en þar eru einnig nokkur af stærstu fuglabjörgum landsins og verður hægt að skoða og ljósmynda bjargfugla, refi og stórkostlegt landslag svæðisins.

From the web page:
Starting July 1st, our tour takes us by a 40-minute domestic Air Iceland flight from Reykjavík, north to the town of Ísafjörður. With 4,000 residents, it is the largest community in the West Fjords . We have time to roam the town's historical section, enjoy the numerous classic buildings and watch the bustling harbour activities. Our first night's stay is in a cozy local guesthouse and the historic Faktors House. The next morning, we leave by boat for the Hornbjarg area, one of Iceland's most prolific bird cliffs. After the 2-2.5 hr. trip, we arrive just below the Arctic Circle, where foxes and birds have co-existed long before man appeared.

further information here

Vefumsjn