04.01.2010 - 09:37

Gleilegt ntt r

Melrakkasetrið óskar ykkur öllum velfarnaðar á árinu 2010 og hlakkar til að sjá sem flesta á sýningunni í Eyrardal næsta sumar. 
Þökkum kærlega fyrir gott samstarf við alla þá sem hafa lagt okkur lið á síðastliðunu ári, fjárhagslega eða á annan hátt.
Nú er viðburðarríkt ár framundan með fyrsta opnunarsumrinu og mörg verkefni sem þarf að vinna fram að því að sýningin verði opnuð þann 13. júní !!
22.12.2009 - 20:29

Jlakveja


Melrakkasetur Íslands sendir landsmönnum öllum

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári

Með kærri þökk fyrir stuðning og velvild á árinu sem er að líða

Verið velkomin á sýninguna í Súðavík næsta sumar 

Vefumsjn