07.10.2019 - 09:18

Ašalfundarboš

 Til hluthafa

 

Aðalfundur Melrakkaseturs Íslands ehf. fyrir starfsárið 2018

verður haldinn laugardaginn 19. oktober 2019

 

klukkan 17:00 í húsnæði félagsins í Eyrardal, Súðavík.

 

 

Dagskrá fundarins verður í samræmi við 11. gr. samþykkta félagsins:

 

  1. Setning aðalfundarins
  2. Kosning fundarstjóra og ritara
  3. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
  4. Lagður fram ársreikningur félagsins fyrir árið 2018 til umræðu og afgreiðslu
  5. Meðferð hagnaðar eða taps félagsins á reikningsárinu. (Óheimilt er að ákveða arð til eigenda félagsins).
  6. Kosning fimm manna stjórnar
  7. Kosning eins varamanns í stjórn
  8. Kosning skoðunarmanna
  9. Tekin ákvörðun um þóknun stjórnarmanna og varamanna
  10. Önnur mál sem löglega eru upp borin

 

 

Súðavík, 1 október 2019

                                                                                              

f.h. Stjórnar

Ester Rut Unnsteinsdóttir, formaður

 

___________________________________________________

 

 

 

Stjórn Melrakkaseturs Íslands ehf. er þannig skipuð:

Elsa Borgarsdóttir

Ester Rut Unnsteinsdóttir

Kristján Andri Guðjónsson

Steinn Kjartansson

Örn Elías Guðmundsson

Netfang stjórnar: stjorn@melrakki.is

 

Framkvæmdastjóri: Sæmundur Ámundason, (áður Stephen Midgley): melrakki@melrakki.is

S
koðunarmenn reikninga: Daníel Jakobsson, Elías Oddsson
Endurskoðun: EndVest

02.06.2019 - 14:28

Refurinn okkar hann Ingi er lįtinn / Our beloved fox Ingi has passed away

Það er með þungum hug sem við tilkynnum að Ingi, refurinn okkar er látinn.

Við munum sakna hans mikið.

It is with great sorrow that we inform you that Ingi, one of our great little foxes has passed away.

We will miss him dearly.

Mynd frá Arctic Fox Centre / Melrakkasetur Íslands.
Vefumsjón