12.09.2007 - 15:38

Eyrardalur fokheldur

Síðastliðið sumar var Eyrardalsbærinn nánast byggður upp frá grunni þar sem húsið fauk um koll í stormi veturinn áður.


Það var Magnús Alfreðsson, listasmiður, sem sá um uppbygginguna og gekk frá húsinu þannig að það væri fokhelt í vetur.


Húsið stendur enn þrátt fyrir að blásið hafi þokkalega það sem af er vetri, þökk sé tryggum frágangi Magnúsar og félaga í haust.

...
Meira
Sa 147 af 147
Vefumsjn