13.02.2008 - 20:39

Refaskođun í júlí

Melrakkasetur Íslands hefur samið við 4-stop.tours um leiðsögn í ferð til Hornstranda í júlí til að ljósmynda refi í náttúrulegu umhverfi sínu. Ferðin er ætluð til náttúruljósmyndunar og sjá melrakkar um að sýna refi og yrðlinga á grenjum á Hornströndum og fræða eilítið um dýrin í leiðinni

 

heimasíða ferðaskrifstofunnar er http://www.f-stoptours.com/bio.htm

 

20.01.2008 - 21:36

1. stjórnarfundur

Fyrsti fundur stjórnar Melrakkasetursins var haldinn í Súðavík 18. janúar 2008

 

mættir voru allir úr aðalstjórn og var dagskrá fundarins eftirfarandi:

1. Stjórn skiptir með sér verkum

2. Stofnendur og innborgað hlutafé

3. Umsóknir félagsins um styrki

4. Bókhald félagsins

5. Gerð heimasíðu fyrir félagið

6. Útseld verkefni

7. Áætlun fyrir árið 2008

8. Önnur mál

 

 

Vefumsjón