14.10.2011 - 14:11

í vetur

Í vetur er Melrakkasetrið opið samkvæmt samkomulagi. Hægt er að hafa samband í síma 456-4922 /862-8219 eða senda tölvupóst á melrakki@melrakki.is til að bóka heimsóknir og/eða panta húsið fyrir viðburði.

Framundan er ársfundur The Wild North, sem haldinn verður í byrjun nóvember, sjá www.thewildnorth.org.

Í nóvember verða iðnaðarmenn að vinna í húsinu og þá verður ekki hægt að taka á móti gestum. Til stendur að halda upp á aðventuna og verður það auglýst síðar.
Vefumsjón