16.04.2009 - 09:44

Vor í lofti

Mynd: Olger Kooring
Mynd: Olger Kooring
Núna ættu flestir melrakkar að hafa parað sig og eru pörin ábyggilega í óða önn að merkja upp öll landamæri óðala.

Stök dýr vandra um í leit að félaga og stað sem ekki er þegar upptekinn. Gaggast er á í kvöld og morgunkyrrð fjalla og fjarða - vorteikn á lofti hér fyrir vestan

 
Vefumsjón