03.08.2010 - 10:55

Viđbótar - aukasýning !!

Vegna fjölda áskorana verður Auka-Aukasýning á fimmtudagskvöldið. Sýndur verður einleikurinn frábæri Gaggað í Grjótinu með Kómedíuleikhúsinu !!
Sýningin hefst kl. 20.00 en aðgangseyrir er 1500kr. Að venju er fimmtudagstilboð: sýning og leikrit 2000kr

= pantanir í síma 456-4922

Enginn verður svikinn af þessu stykki - nú fer hver að verða síðastur !!
Vefumsjón