25.04.2013 - 11:20

Sumariđ hefst í setrinu

Nú höfum við opið á setrinu á hverjum degi.  Við höfum opið frá 10-17 á safninu og á kaffihúsinu. 
Á kaffihúsinu verðum við með orkumikla grænmetissúpu og nýbakað brauð í hádeginu, 1000 kr.
Við tökum fagnandi á móti hópum, fundahaldi á loftinu og vettfangsferðum endilega bókið ykkur í síma 8628219.
Vefumsjón