02.12.2009 - 17:46

Styrkur frá Ţjóđhátíđarsjóđi

refaspor í nýfallinni mjöll í Álftafirđi
refaspor í nýfallinni mjöll í Álftafirđi
Melrakkasetrið hlaut í gær styrk að upphæð 600 þúsund kr. frá Þjóðhátíðarsjóði. Styrkurinn verður nýttur til að setja upp sýningu um refaveiðar og refaveiðimenn í Melrakkasetrinu að Eyrardal í Súðavík.
Fífa, starfsmaður setursins og aðalhönnuður veiðimannasýningarinnar, tók á móti styrknum fyrir okkar hönd, í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík.  
nánar um styrkinn á síðu Seðlabankans
Vefumsjón