19.09.2009 - 20:49

Skemmtileg mynd

Fengum þessa skemmtilegu mynd senda frá Ralf Trylla á Ísafirði. Hann ætlaði að sofa utandyra en fékk lítinn frið fyrir forvitinni lágfótu sem klifraði ofan á svefnpokann hans. Árni Þór helgason tók myndina. Gaman að fá svona skemmtilegar myndir frá fólki og ekki spillir að sagan var góð.
Vefumsjón