04.04.2008 - 17:20

Samkeppni

Auglýst hefur verið eftir tillögum að einkennismerki (logo) Melrakkaseturs Íslands í Fréttablaðinu. Verðlaun verða veitt fyrir þá tillögu sem dómnefnd (sem stjórn setursins skipar) velur til notkunar. Upphæðin er 50 þúsund krónur en hægt er að senda tillögur að merki fram til 1. maí 2008.

 

Vefumsjón