29.01.2009 - 14:09

Refurinn og barniđ

Á alþjóðlegri kvikmyndahátíð (RIFF) sem nú fer fram í Reykjavík er sýnd frönsk kvikmynd sem heitir Refurinn og barnið. Þó ekki sé um melrakka (Vulpes lagopus) að ræða heldur rauðref (Vulpes vulpes) þá mælum við með myndinni fyrir alla. Myndin fjallar um sérstakt samband ungrar stúlku og villts rauðrefs og er ágætis tilbreyting frá amstri hversdagsins.
Meira um myndina hér og á vef kvikmyndahátíðarinnar hér
Vefumsjón