06.02.2009 - 12:37

Refur í gúllasi - kreppumatur

Sagt er frá því á fréttamiðlinum siglo.is að Súgfirðingurinn Jón Jón Vigfús Guðjónsson, sem býr á Akureyri hafi eldað gómsætan refapottrétt í vetur. Kannski er hér komin ódýr máltíð í kreppunni þar sem talsvert fellur til af refahræjum á hverjum vetri.
hér er fréttin ef þið viljið lesa meira um tilraunaeldamennskuna.
Vefumsjón