13.02.2008 - 20:39

Refaskođun í júlí

Melrakkasetur Íslands hefur samið við 4-stop.tours um leiðsögn í ferð til Hornstranda í júlí til að ljósmynda refi í náttúrulegu umhverfi sínu. Ferðin er ætluð til náttúruljósmyndunar og sjá melrakkar um að sýna refi og yrðlinga á grenjum á Hornströndum og fræða eilítið um dýrin í leiðinni

 

heimasíða ferðaskrifstofunnar er http://www.f-stoptours.com/bio.htm

 

Vefumsjón