31.08.2009 - 10:36

Óskum eftir myndum og sögum

Geispandi tófa viđ tjaldstćđi í Hornvík: Frank Drygala
Geispandi tófa viđ tjaldstćđi í Hornvík: Frank Drygala
Á ferðum okkar í sumar hittum við fjöldann allan af fólki sem hafði sögu að segja af samskiptum sínum við refina á Hornströndum. Okkur langar að biðja ykkur að senda okkur myndir og gjarnan stuttar sögur til að setja hér á vefinn. Ef þið eruð feimin þá þarf nafn ykkar ekki að koma fram með sögunni en auðvitað verða myndirnar merktar höfundi. Endilega senda myndir og sögur og leyfið öðrum að njóta ..
Vefumsjón