03.07.2009 - 16:43

Nýr starfsmađur

Melrakkasetrið hlaut styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna HÍ til að ráða nemanda í verkefni í sumar. Verkefnið er hönnun og uppsetning sýningar um veiðimenn fyrir Melrakkasetrið í Eyrardal. Það er Auður Alfífa Ketilsdóttir, nemandi í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands, sem var ráðin í verkefnið. Leiðbeinandi er Eggert Þór Bernharðsson dósent við Hagnýta menningarmiðlun við HÍ og Umsjónarmaður er Ester Rut Unnsteinsdóttir Melrakkasetri.
Við bjóðum Fífu velkomna í Súðavíkina og hlökkum til samstarfs í sumar og kannski lengur ..
Vefumsjón