13.10.2009 - 22:27

Nýjar myndir frá Tobias Mennle

« 1 af 3 »
Tobias Mennle dvaldi við kvikmyndatökur á náttúru og dýralífi Hornstranda sl. sumar. Hann kvikmyndaði meðal annars líf og starf heillar refafjölskyldu ásamt vængjuðum íbúum Hornbjargs. Auk þess að taka kvikmyndaefni, ljósmyndaði Tobias refina, og landslagið í Hornvík. Hann sendi okkur þessar fallegu myndir af yrðlingum að leik við greni. Við erum Tobiasi afar þakklát fyrir framlag hans til vefljósmyndasafnsins okkar hér á síðunni.  
Vefumsjón