23.04.2012 - 14:32

M bja ykkur sti - au eru komin hs

Stlarnir eru komnir lofti - n er bara a merkja
Stlarnir eru komnir lofti - n er bara a merkja
Með vorvindum að sunnan barst okkur sending af 40 stólum frá Pennanum. Stólarnir hafa flestir verið "eyrnamerktir" áhugasömum stuðningsaðilum sem hafa þar með tryggt sér sæti á menningarloftinu okkar í Eyrardal. Hér fyrir neðan má sjá hverjum stólarnir verða merktir en sumir kaupendur hafa ánafnað stólana öðrum og vilja ekki gefa upp nafn sitt.
Við erum mjög þakklát fyrir góðar viðtökur og mikilvægan stuðning.

Eftirfarandi nöfn eru staðfest á jafnmörgum stólum (vinsamlegast tilkynnið ef ykkar nafn vantar á listann):

 • Siv Sneum
 • Í minningu Óla á Nesi
 • Bjarni Kristinn Jóhannsson
 • Kirkjuból í Bjarnardal
 • GAGA design
 • Finnur
 • Maria
 • Þórir
 • Matthias
 • Marianne
 • Elías Oddsson
 • Sveinn Kári Valdimarsson
 • Eagle Fjord
 • Þórður J. Skúlason
 • Bryndís Bjarnason
 • Hafsteinn Henry Bjarnason
 • Markaðsstofa Vestfjarða
 • Barði Ingibjartsson
 • Hafdís Ása og Sædís Líf
 • Náttúrufræðistofnun Íslands
 • Snail.is - motorhome rental
 • Ævintýradalurinn Heydal
 • Ómar Már Jónsson
 • Gunnar Hólm
 • Pétur Þorsteinsson
 • Bára Einarsdóttir
 • Herdís og Samúel
 • Askja cakeclub
 • Hótel Laugarhóll
 • Vesturferðir
 • Litlibær Skötufirði
 • E-mail Kötluson
 • Sjóferðir Hafsteins og Kiddíar
 • Jón Ragnarsson
 • Helgi frá Súðavík
 • Inga, Kjartan og Hrólfur
 • Ólafur og Áslaug
 • Rósa og Steini
 • CAD ehf
Hornstrandastofa 
sjáumst
- melrakkarnir
Vefumsjn