05.10.2020 - 10:23

Lokum í vetur

Mynd: Phil Garcia
Mynd: Phil Garcia
Melrakkasetrið verður lokað í vetur.

Af óviðráðanlegum ástæðum (þið vitið) hefur stjórn Melrakkaseturs ákveðið að loka starfseminni í vetur. 

Við þökkum starfsfólkinu og öllum þeim sem heimsóttu sýninguna í sumar, meðan hægt var að taka á móti gestum.

Vonandi sjáum við fram á bjartari tíma. Þangað til verðum við öll að gæta að eigin heilsu og annarra og fylgja fyrirmælum almannavarna og sóttvarna.

Góðar stundir,

Stjórnin

Vefumsjón