22.02.2010 - 11:26

Ljósmyndasamkeppni Ferđafélags Íslands

Mynd Ármanns af melrakka í Ţórsmörk
Mynd Ármanns af melrakka í Ţórsmörk
Ferðafélag Íslands hefur valið fallega mynd af melrakka sem sigurvegara í ljósmyndakeppni félagsins. Myndina tók Ármann Guðjónsson í Þórsmörk á sl. sumri.
Við óskum Ármanni til hamingju með sigurinn enda glæsileg mynd af fallegu dýri frá skemmtilegu sjónarhorni.
Meiri upplýsingar er að finna á vef Ferðafélags Íslands www.fi.is 
Vefumsjón