08.07.2010 - 12:11

Leikhús á fimmtudegi

Mynd af Hrefnu Láka (úr myndasafni Súđavíkur)
Mynd af Hrefnu Láka (úr myndasafni Súđavíkur)
Í kvöld verður "Gaggað í grjótinu" í fjórða sinn á loftinu hér í Eyrardal.

Það verður kalt á vaktinni hjá grenjaskyttunni okkar í kvöld, honum þætti vænt um að fá smá félagsskap til að stytta sér stundirnar meðan hann bíður eftir tófunni. Hann kann ýmsar skemmtilegar sögur og kvæði og það er ekki leiðinlegt að sitja með honum eina og eina kvöldstund.

Endilega skellið ykkur á sýninguna, kostar litlar 1500 krónur !

Í tilefni dagsins er einnig tilboð á Melrakkasýninguna ásamt leiksýningunni - samtals 2000 krónur !!

Heitt á könnunni, rebbakaka og vöfflur með rebbabarasultu - öl handa þyrstum

Miðapantanir í síma 456 4922 

- sjáumst 
Vefumsjón