30.06.2010 - 17:46

Jóga og fimmtudagstilbođ

gott er ađ teygja vel í rebbajóga
gott er ađ teygja vel í rebbajóga
Martha Ernsdóttir og Melrakkasetrið bjóða í jóga í Melrakkasetrinu miðvikudaginn 14. júlí kl. 9.00
- tíminn tekur ca 1 klst.

Frítt er inn meðan húsrúm leyfir - en vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 456 4922 - fyrstur kemur fyrstur fær !!

Við tökum vel á móti ykkur, hafið með ykkur teppi og kodda og verið í þægilegum klæðnaði.

Verið velkomin -
ljóskveðja

- Martha og Melrakkarnir

p.s. minnum einnig á fimmtudagstilboðin:

  • Leikhús og melrakkasýning 2000kr. - 
  • Kaffi og rebbakaka 1000kr. - 
  • Kaffi og vaffla 800kr. -
Vefumsjón