25.06.2009 - 10:07

Hornvík - önnur ferđin í ár

Frá Hornvík: Mynd Dagbjört Hjaltadóttir
Frá Hornvík: Mynd Dagbjört Hjaltadóttir
Höldum nú aftur til Hornvíkur með sjótaxanum Bjarnarnesi og ætlum að dvelja í vikutíma við kvikmyndun á tófum, fuglum og hinu stórbrotna landslagi svæðisins.
Með í för verða hin frönsku Marie-Heléne Baconnet og Philippe Garguil ásamt hljóðmanni. Í Hornvíkinni munum við hitta þá Frank Drygala og Tobias Mennle en þeir hafa þegar dvalið í tvær vikur við kvikmyndun á rebbunum þar.


 
Vefumsjón