24.12.2011 - 00:30
Gleðilega hátíð
Melrakkasetrið sendir hollvinum sínum, hlutafélögum og landsmönnum öllum, bestu óskir um Gleðileg jól og farsæld á komandi ári með þökkum fyrir samstarf og innlit á árinu sem er að líða.
Brátt munum við birta annál um starfið hér á síðunni, það var ansi viðamikið og gaman að segja frá því hvað við höfum verið að bralla þetta árið.
Hlökkum til að hefja starf í Eyrardal á ný, eftir endurbætur síðustu mánuðina.
Sjáumst á nýju ári !
Stjórn og starfsfólk Melrakkaseturs Íslands
Brátt munum við birta annál um starfið hér á síðunni, það var ansi viðamikið og gaman að segja frá því hvað við höfum verið að bralla þetta árið.
Hlökkum til að hefja starf í Eyrardal á ný, eftir endurbætur síðustu mánuðina.
Sjáumst á nýju ári !
Stjórn og starfsfólk Melrakkaseturs Íslands