25.01.2010 - 09:14

Fundur međ ráđherrum

Mynd: Olger Kooring
Mynd: Olger Kooring
« 1 af 2 »
Í síðustu viku hélt Melrakkasetrið, ásamt félögum sínum frá Selasetri og hjá Rannsókna- og fræðasetri HÍ á Húsavík, og fulltrúum frá Alþjóða dýraverndunarsjóðnum - á fund ráðherra umhverfismála og ráðherra ferðamála. 
Þar kynntum við hugmyndir að samstarfsverkefni sem hefur vinnuheitið "Þrjár perlur Norðursins" og er liður í áætlunum okkar allra í þróun sjálfbærrar dýralífsferðamennsku innan The Wild North.

Nánar verður sagt frá verkefninu hér á www.melrakki.is á næstunni 
Vefumsjón