04.07.2011 - 17:18

Fjölbreytt dagskrá í júlí

Móri og Minni
Móri og Minni
Það verður ýmislegt á döfinni í Melrakkasetrinu í júlí, endilega kíkið við ...
 

Fimmtudaginn 7. júlí kl. 20.00 = Gaggað í grjótinu með skyttunni ónefndu. Verð kr. 1.500,-   Mæting kortér fyrir átta, bókanir í síma 456-4922


Laugardaginn 9. júlí kl. 21.00 - 23.00 = Tónleikar með Eggert og Michelle Nielsen. Allir kunna lögin svo við syngjum með.  ath. þessum tónleikum verður frestað þar til seinna í sumar.

Sunnudaginn 17. júlí kl. 20.00 = Hugljúfir tónleikar með Svavari Knúti, bara í þetta eina skipti. Verð kr. 1.000,-  Mæting kortér fyrir átta - þetta er einstakt tækifæri !

 
Fimmtudaginn 21. júlí kl. 20.00 = Gaggað í grjótinu, næstsíðasta sýning sumarsins !! Verð kr. 1.500,-   Mæting kortér fyrir átta, bókanir í síma 456-4922

 

Opið alla daga frá 10-22

·        Heit súpa með nýju brauði

·        Kaldur í flösku eða dós

·        Frappuchino ískaffi

·        Ávaxtaþeytingur

·        Flott sýning

·        Náttúrubíó

já og svo eru yrðlingarnir okkar, þeir Móri og Minni (More and Less) alltaf til í að fá gesti...
Vefumsjón