26.07.2010 - 19:00

Fallegar myndir

Ljósm: Sigurjón J. Sigurđsson
Ljósm: Sigurjón J. Sigurđsson
« 1 af 2 »
Melrakkasetrinu hafa borist nokkrar fallegar myndir af húsinu okkar og sýningunni. Það eru þeir Sigurjón J. Sigurðsson og Þórður Sigurðsson sem hafa fært okkur myndirnar sem við höfum sett í sérstök albúm hér á síðunni. 

Myndir frá Sigurjóni prýða einblöðung um Melrakkasetrið sem dreift hefur verið víða um Vestfirði.
Við erum afar þakklát Sigurjóni fyrir að fá að nota myndirnar til að auglýsa setrið okkar á þennan hátt.
Vefumsjón