26.02.2010 - 16:52

Falleg mynd

Melrakkasetriđ. Ljósmynd: Ţórđur K. Sigurđsson
Melrakkasetriđ. Ljósmynd: Ţórđur K. Sigurđsson
Melrakkasetrinu barst á dögunum að gjöf ljósmynd af Eyrardalsbænum, sem mun hýsa sýninguna okkar og kaffihúsið frá og með næsta vori. Gjöfinni fylgdu réttindi til að selja eða nýta á hvern þann hátt sem gæti komið setrinu til góða.
Ljósmyndarinn heitir Þórður Kristinn Sigurðsson og við þökkum honum kærlega fyrir myndina sem okkur þykir býsna góð. Hægt er að skoða fleiri myndir Þórðar af glæsilegu umhverfi Melrakkasetursins í Súðavík á ljósmyndasíðu Kristalmyndar.

fleiri ljósmyndasíður er að finna á tenglasafninu okkar 
Vefumsjón