30.08.2013 - 12:10

Boggu kleinur, myndir frá Langeyri og Bröns !

Midge og Jónas og Genka
Midge og Jónas og Genka

Melrakkasetrið er opið frá 9-20 á laugardag og sunnudag !  athugið að þetta eru síðustu dagarnir sem við höfum opið til kl. átta og tilvalið að kíkja inn í hlýjuna í „góða veðrinu“ á helginni :-)

Morgunverður og Bröns og Blöðin

–       svo er það auðvitað kaffið, vöfflurnar og hjónabandssælan


Á laugardag: Bogga opnar sýningu í Rebbakaffi kl. 14: myndir frá Langeyri um 1920. Flóamarkaður og kleinusala Ragggagarðs verður á loftinu kl. 14-17
= kveðjum Boggu og kaupum kleinur og dót :-)


-         Loftið opið fyrir alla þá sem  vilja koma og selja nýtt og notað dót, meðan húsrúm leyfir =)


* Við bjóðum velkominn nýjan starfsmann: Stephen Midgley sem er alltaf kallaður Midge. Hann og Jónas Gunnlaugs munu standa vaktina í vetur og Rúna Esra og Genka Yordanova verða þeim innan handar þegar mikið liggur við.


Opnunartími í september er 10-17 alla daga
– endilega kíkið á okkur, alltaf heitt á könnunni 

- melrakkarnir

Vefumsjón