13.03.2008 - 20:47

Bjarmaland

Félag refa og minkaveiðimanna er ekki alveg glænýr félagsskapur manna sem hafa atvinnu af veiðum á Íslandi. Melrakkar hafa sett sig í samband við félagið sem hefur fjölmarga félaga á skrá. Vonumst við til að eiga góð samskipti við félagið og að einhverjir "gamlir refir" í þeim hópi eigi eitthvað í handraðanum sem hægt væri að sýna eða segja frá á Melrakkasetrinu.

 

Vefumsjón