10.10.2013 - 09:04

Alţjóđleg ráđstefna um melrakkarannsóknir

 

Melrakkasetur Íslands hefur umsjón með fjórðu alþjóðlegu ráðstefnunni sem haldin er um melrakkann (e. arctic fox, lat. Vulpes lagopus). Ráðstefna þessi er haldin á fjögurra ára fresti og hefur aldrei áður farið fram á Íslandi.

Ráðstefnan verður haldin á Hótel Núpi í Dýrafirði dagana 11. – 13. október 2013.

Ráðstefnan er opin fyrir alla og geta áhugasamir setið alla dagana eða einstaka dag.


Ráðstefnagald er kr. 14,000.- á dag og innfalið er kaffi og hálfdegismatur


Dagskrá ráðstefnunnar hér

Vefumsjón