11.09.2017 - 10:00

Ađalfundur og afmćli

Aðalfundur Melrakkaseturs Íslands ehf, fyrir starfsárið 2016, verður haldinn í Eyrardalsbænum laugardaginn 16. september 2017 kl. 14.00.

Dagskrá fundarins skv. 11. gr samþykkta félagsins:
1. Setning aðalfundarins
2. Kosning fundarstjóra og ritara
3. Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 2015
4. Lagðir fram ársreikningar félagsins fyrir starfsárið 2015 til umræðu og afgreiðslu
5. Meðferð hagnaðar eða taps félagsins á reikningsárinu (Óheimilt er að ákveða arð til eigenda félagsins)
6. Kosning fimm manna stjórnar
7. Kosning eins varamanns í stjórn
8. Kosning 2 skoðunarmanna reikninga + 1 varamanns
9. Tekin ákvörðun um þóknun stjórnarmanna, varamanna og skoðunarmanna
10. Önnur mál sem eru löglega upp borin

Að loknum aðalfundastörfum verður boðið upp á kaffi, konfekt og skemmtilegheit í tilefni af 10 ára stofnafmæli Melrakkasetursins.

Verið velkomin.

Vefumsjón