09.06.2017 - 12:41

7 ára afmćli Melrakkaseturs

Frá opnunarhátiđinni áriđ 2010
Frá opnunarhátiđinni áriđ 2010
« 1 af 5 »
Laugardaginn 10.júní bjóðum við ykkur að fagna með okkur 7 ára afmæli Melrakkasetursins.

Þetta verður frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Við munum bjóða uppá kökur, kaffi, gos og sykursætan candyfloss.
Á dagskrá er andlitsmálun, dorgveiðikeppni með tilheyrandi verðlaunum og fleiri skemmtilegir leikir fyrir börnin.
Frítt verður inn á safnið. 


Dagskráin
14:00 Veislan byrjar. Kökur, kaffi, gos og djús í boði fyrir alla sem mæta. Andlitsmálun fyrir börnin.
15:00-16:00 Dorgveiðikeppnin og leikir. Verðlaun fyrir stærsta fiskinn, minnsta fiskinn og fyrir flesta veidda fiska.

Hlökkum til að njóta sumarsins með ykkur og sjáumst hress
Vefumsjón